Vinna við gerð Vaðlaheiðarganga komin af stað

Þann 2. apríl s.l. hófst vinna við gerð Vaðlaheiðarganga með greftri á lausu efni í forskeringum Eyjafjarðarmegin. Vinna við bergskeringar á þessu svæði hófst síðan þann 18. apríl og er nú nokkuð á veg komin.

IMG_7854

 

 

Bookmark the permalink.

Comments are closed.