“Viðhafnarsprenging” í Vaðlaheiðargöngum

IMG_8954Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, Hreinn Haraldsson, vegamálastjóri og Sigurður Sigurðsson, framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs ÍAV

IMG_8961Tveir gamalreyndir, Sigurður Oddsson og Björn A. Harðarson, að sjálfsögðu á staðnum. Svo nefnd viðhafnarsprenging í Vaðlaheiðargöngum fór fram í dag 12. júlí og var það Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sem hleypti af skotinu.  Hefð hefur verið fyrir því að ráðherra samgöngumála hleypi af “fyrsta” skotinu og er þetta því í fyrsta skipti í sögunni sem það er ekki.

IMG_8959Gert klárt fyrir skotið

IMG_8963Hluti boðsgesta kíkja á afraksturinn

Bookmark the permalink.

Comments are closed.