Hlutverk

GeoTek leitast við að veita viðskiptavinum sínum persónulega, fyrsta flokks verkfræðiþjónustu og ráðgjöf í undirbúningi, skipulagi og útfærslu verklegra framkvæmda.

Til að framfylgja þessu leggur GeoTek áherslu á eftirfarandi þætti:

  • Að hafa frumkvæði við að innleiða faglegar nýjungar.
  • Auka og viðhalda þekkingu innan fyrirtækisins.
  • Að hafa ávalt nýjasta og fullkomnasta hugbúnað og tækjabúnað sem völ er á.
  • Að byggja upp og stuðla að góðu sambandi við önnur fyrirtæki til hagsbóta fyrir viðskiptavini.

Comments are closed.