Í dag, föstudaginn 1. nóvember 2013, var 1000 m markinu náð í göngunum.
Fyrsta sprenging í göngum var þann 3. júlí s.l. og hefur gangagröftur gengið vel frá upphafi, göng verið nokkuð þurr og jarðfræðiaðstæður að mestu góðar. Unnið er allan sólahringinn alla daga vikunnar og eru meðalvikuafköst þessa fyrstu 1000 metra rétt tæplega 58 m.
Hér að neðan má sjá myndir úr Vaðlaheiðargöngum sem sýna starfsmenn að störfum við hina ýmsu verkþætti í gangagerðinni.
Vegagerð í göngum
Þvottur fyrir ásprautun
Unnið að hleðslu
Ísetning bergbolta
Borun
Unnið við ásprautun
Skrotun (hreinsun á lausu bergi)
Unnið að hleðslu
Full hlaðinn stafn og tilbúið fyrir sprengingu
Vélskrotun eftir sprengingu
Vegagerð í göngum
Horft út göngin
Unnið við ásprautun
Þvottur fyrir ásprautun
Unnið að hleðslu
Unnið að hleðslu
Bergboltar. 3 til 5 m kambstálsboltar eru notaðir og einnig 3 til 5 m s.k. CT boltar.
Grautun fyrir bergbolta
Ámokstur eftir sprengingu
Þvottur fyrir ásprautun
Borun í gangi
Gert klárt fyrir ásprautun
Vélskrotun eftir sprengingu
Unnið að samtengingu
Borun fyrir bergbolta
Vélskrotun eftir sprengingu
Unnið að hleðslu
Borvagn og sprengiefnabíll
Unnið að hleðslu
Borun í gangi
Ámokstur eftir sprengingu
Unnið að hleðslu
Unnið að skrotun bergs
Bergboltar í þaki
Horft inn göngin. Lofttúða í þaki.
Stafn skoðaður fyrir ásprautun
Unnið að skrotun bergs
Séð inn á stafn
Unnið að skrotun bergs
Ámokstur eftir sprengingu
Bergboltar í þaki
Borvagn að störfum
Unnið að samtengingu
Hleðsla á veg komin
Ásprautun
Vatnsleki úr könnunarholu, ca. 15 l/s